Samfélagsmiðlar, áskoranir og tækifæri - Lella Erludóttir
Í myndbandinu fer Lella Erludóttir, markaðsstjóri Ferðaþjónustu bænda, yfir tækifæri og áskoranir við notkun samfélagsmiðla og hvernig hægt er að nýta þá með áhrifaríkum hætti í ferðaþjónustu.