Mælaborð ferðaþjónustunnar - Jakob Rolfsson

Í myndbandinu fer Jakob Rolfsson, sérfræðingur hjá Ferðamálastofu, í gegnum Mælaborðið skref fyrir skref, sýnir hvaða gögn er þar að finna og hvernig hægt er með einföldum hætti að kalla fram mismunandi sjónarhorn á hinar ýmsu upplýsingar, allt eftir eðli gagnanna. T.d. hvernig hægt er að brjóta gögn niður á tímabil, velja eitt eða fleiri tímabil til að skoða í einu, skoða sérstaklega einstök lönd eða markaðssvæði og þannig mætti áfram telja.

Your comment