Ferðaþjónustan þarf að sjálfvirknivæðast - Soffía Kristín Þórðardóttir

Mikilvægi sjálfvirknivæðingar í ferðaþjónustu er viðfangsefni þessa þáttar af Ferðalausnir – stafræn tækifæri. Við fengum til liðs við okkur Soffíu Kristínu Þórðardóttur hjá Origo, sem hefur mikla reynslu og þekkingu á þessu sviði. Hér skoðar hún hver staðan er í dag og hvaða verkefni innan ferðaþjónustunnar henta vel til sjálfvirknivæðingar.

Your comment