Almenn upplýsingagjöf – Heimir Hansson

Heimir Hannson stýrir upplýsingamiðstöð Vestfjarða og hefur mikla reynslu í upplýsingagjöf til ferðafólks. Hér fer hann yfir hvernig gagnagrunnur Ferðamaálstofu nýtist við að afla upplýsinga um hvaða þjónusta er í boði um allt land.