Náðu þér í stafrænt forskot - Hulda Birna Baldursdóttir

Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur látið sig stafræn mál og stafræna fræðslu varða með margvíslegum hætti. Í þessum þætti af Ferðalausnir - stafræn tækifæri fer Hulda Birna Baldursdóttir yfir þjónustu NMÍ á þessu sviði og kynnir sérstaklega vinnustofur um Stafrænt forskot sem haldnar verða um allt land næstu mánuði.

Your comment