Wapp - leiðsöguappið - Einar Skúlason

Wapp-Walking app er dæmi um hvernig nýta má stafræna tækni til að skapa nýjar upplifanir og auka öryggi ferðafólks. Um er að ræða smáforrit fyrir snjallsíma sem hefur að geyma safn fjölbreyttra GPS leiðarlýsinga um allt Ísland með upplýsingum um örnefni, sögur, náttúru og umhverfi.

Your comment