Útfylling bókhaldsgagna - Endurmat tryggingafjárhæðar (árleg skil)

Handhafar ferðaskrifstofuleyfa þurf einu sinni á ári að skila bókhaldsgögnum vegna ákvörðunar um endurmat á fjárhæð tryggingar. Bókhaldsgögnin eru á Excel-formi sem umsækjandi þarf að byrja á að vista á eigin tölvu, fylla út og senda sem viðhengi. Erla Sigurðardóttir verkefnastjóri hjá Ferðamálastofu leiðbeinir hér um útfyllingu þessara gagna.

Your comment