Verkfærakista Hæfniseturs ferðaþjónustunnar - Hildur Hrönn Oddsdóttir

Hæft starfsfólk er lykilatriði til að bjóða upp á ferðaþjónustu í fremstu röð. Stórt skref í þessa átt var stigið með stofnun Hæfniseturs ferðaþjónustunnar og í þessum nýjasta þætti af Ferðalausnir – stafræn tækifæri fer Hildur Hrönn Oddsdóttir yfir starfsemi Hæfnisetursins og helstu verkfæri þess með áherslu á stafræna miðlun.

Your comment