Beinar bókanir, 1. hluti - Helgi Þór Jónsson

Þátturinn er sá fyrsti af hagnýtum vef-vinnustofum sem Ferðamálastofa og Íslenski ferðaklasinn munu standa fyrir. Markmiðið er að sýna, kynna og miðla þekkingu og reynslu til fyrirtækja í ferðaþjónustu á sviði aukinnar tækni og öflugri miðlunar. Í þessu kennslumyndbandi fer Helgi Þór Jónsson hjá Markaðshúsinu Sponta yfir grundvallaratriðin í því hvernig ferðaþjónustuaðilar geta lækkað rekstrarkostnað með því að rækta milliliðalaust samband við ferðamenn og fá fleiri beinar bókanir, án þóknunargjalda.

Þórður Benediktsson.
12 months agoNovember 17, 2018
Takk fyrir  þetta restart á hugsanaferlinu. (sem var að lognast útaf)
Ferðamálastofa
12 months agoNovember 18, 2018
Ánægjulegt að fá góð viðbrögð og gott að vita að þetta hafi nýst þér :)
Your comment